top of page


Friðrik Einarsson
Betri þjónusta við gesti og minni rekstrarkostnaður!
Nú á tímum Covid, þegar lítið er að gera í ferðaþjónustunni, er kjörið tækifæri að endurskipuleggja reksturinn. Við leituðum til Sorin Lazar eftir aðstoð og ráðgjöf í að endurskipuleggja vaktaplönin okkar og útbúa stjórnendaupplýsingar fyrir okkur til að hafa betri yfirsýn yfir rekstrarkostnað félagsins. Yfirgripsmikil reynsla Sorin á hótelrekstri og fagmennska leiddi af sér að við sjáum fram á töluverðan sparnað í rekstri á sama tíma og við getum bætt þjónustu okkar við gesti. Við getum því mælt með þjónustu Lazar‘s ehf og hlökkum til að sjá árangurinn þegar reksturinn er kominn aftur á fulla ferð.
bottom of page