top of page

Sorin M Lazar
Ég hef unnið innan hótelgeirans í tæplega þrjá áratugi og nú síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri Íslandshótela. Þar gegndi ég lykilhlutverki í mörgum verkefnum eins og samruna Reykjavíkurhótela og Fosshótel undir Íslandshótel ásamt ýmsum verkefnum á sviði stefnumótunar, skipulagsvinnu, fjármála- og breytingarstjórnunar. Einnig hef ég séð um að greina, skipuleggja og innleiða öll upplýsingakerfi sem Íslandshótel notar í dag, allt frá víðneti, netþjóni, umhverfi til innleiðingar nýs bókunar- og fjárhagskerfis sem og samþættingu gagnaframsetningar.
​

Vottanir
Í febrúar 2021 hef lokið Grunnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum - GAGNAMEISTARINN hjá NTV
Proud member of:

bottom of page